Á morgun miðvikudaginn 16. okt og fimmtudaginn 17. okt verða malbikunarframkvæmdir á Kaldárselsveginum, þessar lokanir hafa ekki mikil áhrif á akstursleiðir hjá okkur. Vinsamlegast kynnið ykkur skýringamyndirnar vel.