LOKSINS - Kynbótaferð Sörla laugardaginn 2. apríl

Farið um suðurland 

Farið verður um Suðurland og heimsækjum við Ingólfshvol/Fákasel, Kálfholt og Brekku, borðum í Efstadal. Síðast komust færri að en vildu, takmarkaður sætafjöldi. 

Brottför kl 10:00, áætluð heimkoma kl 18:00. Stebbukaffi fyrir brottför. 

Skráning á topphross@gmail.com, skráningu lýkur í hádeginu á fimmtudag.

Verð er 5000 krónur og innifalið í því er rúta, léttar veigar og matur. 

Ekki missa af þessari frábæru ferð !!

Kynbótanefndin