Lokun á Kaldárselsvegi

Áríðandi tilkynning 

Frá Hafnarfjarðarbæ og Colas á Íslandi:

Nú ætlar bærinn að taka Kaldárselsveg í gegn á milli hesthúsahverfanna á Kaldárselsvegi og verður vegurinn lokaður í heild sinni frá 09:00 mánudaginn 12. september og þangað til um kvöldið fimmtudaginn 15. september 2022.

Lokunarplan þar sem hjáleið er sýnd er í viðhengi (myndir). 

Allt er þetta háð því að veðrið verði með okkur í liði.

En bæði hesthúsahverfin verða áfram aðgengileg þótt að Sörlafélagar þurfi vissulega að taka stóran krók á sig um Ásvallabraut og Hvaleyrarvatnsveg.

Sjá nánar meðfygljandi myndir.