Meistaradeild Líflands og æskunnar

Fréttir af Sörlafólki 

Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram 21. febrúar s.l. Keppt var í fimmgangi og áttum við í Sörla glæsilega fulltrúa þar sem stóðu sig vel. Sara Dís Snorradóttir var í 10. til 11. sæti á Djarfi frá Litla-Hofi eftir forkeppni og keppti því í B-úrslitum. Í B-úrslitunum hækkuðu þau sig upp í 8.-9. sætið.

Innilega til hamingju.

Áfram Sörli!

Sara Dís Snorradóttir
Sara Dís Snorradóttir