Meistaradeild Líflands og æskunnar - T2 og Gæðingaskeið

T2 og Gæðingaskeið 

Sara og Flugar
Sara Dís og Eldey

Síðastliðinn sunnudag var lokadagur Meistaradeildar æskunnar og Líflands, þar mátti sjá nokkar Sörlastúlkur í keppni.

Sara Dís Snorradóttir og Eldey frá Hafnarfirði voru í 1. sæti í A-úrslum með einkunina 7,21 og í B úrslitum í 6. sæti var Fanndís Helgadóttir og Ötull frá Narfastöðum með einkuninna 6,83 og Kolbrún Sindradóttir og Bylur frá Kirkjubæ voru í 9. sæti með einkuninna 6,17.

Einnig fékk Sara Dís Reiðmennskuverðlaun deildarinnar.

Óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.

Fanndís og Ötull
Fanndís og Kolbrún Sif