Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 - Tölt T2 og skeið

Tölt T2 og skeið 

Katla Sif og Eldey
Katla Sif og Eldey

Þann 19. mars var keppt í Tölti T2 og skeiði í Meistaradeild Ungmenna.

Þar mætti Katla Sif Snorradóttir í T2 með hryssuna Eldey og lentu þær í 3. sæti í A úrslitum með einkunina 7,21

Við óskum henni innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.