Meistaradeils Líflands 2023 - Slaktaumatölt

Í hestaíþróttum 

Fimmtudaginn 9. febrúar verður keppt í slaktaumatölti.

Við ætlum að bjóða Sörlafélögum að koma að Sörlastöðum og horfa saman á meistaradeildina í HorseDay höllinn Ingólfshvoli.

Gleðin byrjar kl 19:00, nefndin verður með grillaðar samlokur og drykki til sölu gegn vægu verði.

Hvetjum við alla til að koma og horfa saman.

Skemmtinefnd
Sörla