Var haldið í byrjun september í Spretti.
Nokkur fjöldi félagsmanna Hestamannafélagsins Sörla keppti fyrir hönd félagsins, flottir knapar og góður árangur.
Hér koma helstu niðurstöður Sörlafólksins:
10. sæti Árvakur frá Dallandi og Adolf Snæbjörnsson
20. sæti Elding frá Hafnarfirði og Sindri Sigurðsson
4. sæti Styrkur frá Skagaströnd og Annabella R. Sigurðardóttir
5. sæti Kraftur frá Breiðholti í Flóa og Hafdís Arna Sigurðardóttir
7. sæti Tónn frá Breiðholti í Flóa og Kristín Ingólfsdóttir
10. sæti Þór frá Minni-Völlum og Sigurður Ævarsson
15. sæti Depla frá Laxdalshofi og Inga Kristín Sigurgeirsdóttir
16. sæti Hrollur frá Votmúla 2 og Alexander Ágústsson
6. sæti Flugar frá Morastöðum og Anna Björk Ólafsdóttir
11. sæti Ísaflod frá Kirkjubæ og Hanna Rún Ingibergsdóttir
12. sæti Bylur frá Kirkjubæ og Friðdóra Friðriksdóttir
2. sæti Pálína frá Gimli og Sævar Leifsson
11. sæti Laufi frá Gimli og Sævar Leifsson
13. sæti Ferming frá Hvoli og Bjarni Sigurðsson
3. sæti Grímur frá Brautarholti og Hanna Rún Ingibergsdóttir
7. sæti Ísafold frá Kirkjubæ og Hanna Rún Ingibergsdóttir
5. sæti Ásvar frá Hamrahóli og Kristín Ingólfsdóttir
10. sæti Laufi frá Gimli og Sævar Leifsson
4. sæti Ingibergur Árnason og Flótti frá Meiri-Tungu 1
8. sæti Ingbergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ
13. sæti Ingibergur Árnason og Flótti frá Meiri-Tungu 1
17. sæti Sævar Leifsson og Glæsir frá Fornusöndum
Það er búið að vera virkilega gaman að fylgast með okkar fólki í sumar á þeim mótum sem hafa verið haldin og áhuginn og dugnaðurinn við að sækja mót hefur ekki dvínað þrátt fyrir veiru skrattann.
Áfram Sörli