Miðbæjarreið 3. júní 2023

Hefst formlega við Hallgrímskirkju 

Við viljum benda félagsmönnum Sörla á miðbæjarreið Landssambands Hestamanna og Horses of Iceland.

Við hvetjum alla þá félagsmenn sem ekki eru uppteknir í keppni eða við sjálfboðaliðastörf á Gæðingamóti Sörla að fara og taka þátt í reiðinni.

Viljum við biðja þá sem hafa áhuga að tala sig saman á fésbókarsíðunni Sörlafélagar og skipuleggja í kerrur og fleira. Hægt er að nálgast Sörlafána á Sörlastöðum.

Hér er hægt að lesa fréttina í heild sinni.