Minnum á Aðalfundur Húsfélagsins í Hlíðarþúfum - þriðjudaginn 11. apríl

Að Sörlastöðum 

Aðalfundur 2023 fyrir Húsfélag félagssvæðis Sörla Hlíðarþúfum kt: 581000-2780 fyrir árið 2022 verður haldinn að Sörlastöðum þriðjudaginn 11. apríl kl 20:00

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1.         Formaður leggur fram og skýrir skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins fyrir árið 2022.
2.         Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins fyrir árið 2022.
3.         Umræður og atkvæðagreiðsla um reikningana.
4.         Kosning 5 manna í stjórn og 5 til vara.
5.         Kosning formanns úr stjórnar meðlimum.
6.         Önnur mál sem félagið varðar.

 Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í umræðum.

 Stjórnin.