Námskeið fyrir þuli á mótum - örfá sæti laus

Þula námskeið 

Örfá sæti laus - LH stendur fyrir námskeiði fyrir þuli sem stýra keppni á mótum. Það eru þrjár vaskar Sörlakonur búnar að skrá sig eru ekki einhverjir Sörlamenn sem hafa áhuga á að skrá sig og aðstoða okkur við mótahald.

Námskeiðið verður haldið í TM-reiðhöllinni í Víðidal næstkomandi sunnudag 24. apríl kl. 11-16.​

Kennari verður Sigrún Sigurðardóttir.

Stjórn hestamannafélagsins Sörla vill hvetja alla þá félagsmenn sem áhuga hafa á að fara á námskeiðið og félagið greiðir námskeiðsgjaldið fyrir viðkomandi.

Hér er hægt að skrá sig og sjá frekari upplýsingar.

Áfram Sörli