Negla hjá Snæju og Liljari

Fimmtudagur 

Negla hjá Snæju og Liljari skilaði þeim inn í A-úrslit í fyrnasterkum unglingaflokki.

Geggjuð saman og enduðu í 5 sæti með 8,66.

Fanndís og Garpur skiluðu líka flottri sýningu og skiluðu sér í B-úrslit með 8,53 og 13 sætið.

Kolbrún Sif og Bylur áttu fína sýningu og eru rétt utan við úrslitin.

Sterk innkoma hjá unglingunum okkar