Ný æfingatæki

PolyJumps brokkspýrur 

Í dag tóku, okkar allra áhugasömustu félagar Hestamannafélagsins Sörla, á móti PolyJumps brokkspýrum frá Hestvænt. Þessi æfingatól eru frábær viðbót inn í okkar metnaðarfulla starf og munu nýtast reiðkennurum bæði við þjálfun á reiðmennskuæfingum og við kennslu námskeiða.