Verklok á morgun 23. nóvember

Verklok 

Verklok verða á morgun 23. nóvember þá verður farið yfir hringina með veghefli fyrir hádegi og þeir kláraðir.

Í dag var restinni af efninu við Sörlastaði keyrt út, einnig var Skógarhringurinn genginn og athugað hvort fleiri aðskota hlutir fyndust, sem betur fer fannst ekkert og á morgun verður Hraunhringurinn genginn og skoðaður.

Við höfum óskað eftir frekari framkvæmdum á svæðinu okkar, ef af þeim verður verður það auglýst síðar.