Ekki hefur verið hægt að ryðja snjó af reiðgötum okkar vegna þess að snjótönnin okkar er ónýt og beðið er eftir annarri, sem gerist vonandi á næstu dögum.Við biðjum því Sörlafélaga að sýna því þolinmæði og skilning.