Opið Gæðingamót á Flúðum

Af okkar ágæta keppnisfólki 


Var haldið dagana 20. – 23. júlí, áttum við Sörlafélagar nokkra glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig allir mjög vel.

Helstu úrslit okkar félaga:

A flokkur Gæðinga 1
A úrslit
4. sæti Sæla frá Hemlu II og knapi/eigandi Ragnar Eggert Ágústsson.
7. sæti Katalína frá Hafnarfirði knapi Sólon Morthens. Eigandi Sævar Smárason.

A flokkur Gæðinga 2
A úrslit
1. sæti Kraftur frá Breiðholti, knapi Hafdís Arna Sigurðardóttir. Eigandi Kári Stefánsson/Hafdís Arna

B flokkur Gæðinga 1
A úrslit
1.sæti Frár frá Sandhól, knapi Þór Jónsteinsson. Eigandi Þorvaldur Kolbeins og Margrét Helga Vilhjálmsdóttir.
3. sæti Flugar frá Morastöðum, knapi Anna Björk Ólafsdóttir. Eigandi Guðmunda Kristjánsdóttir.
5. sæti Nótt frá Miklaholti, knapi Þórarinn Ragnarsson. Eigandi Þór Kristjánsson.

B flokkur Gæðinga 2
A úrslit
5. sæti Amor frá Reykjavík knapi/eigandi Bertha María Waagfjörð

Ungmennaflokkur
A úrslit
1. sæti Stofn frá Akranesi, knapi Katla Sif Snorradóttir. Eigandi Benedikt Þór Kristjánsson.

Unglingaflokkur
A úrslit
5. sæti Þorsti frá Ytri-Bægisá I og Sara Dís Snorradóttir.

Barnaflokkur
A úrslit
8. sæti Herdís frá Hafnarfirði og Ágúst Einar Ragnarsson.

Tölt T3 18 ára og eldri
B úrslit
7. sæti Flugar frá Morastöðum og Anna Björk Ólafsdóttir.

Tölt T3 17 ára og yngri
B úrslit
8. sæti Þorsti frá Ytri-Bægisá I og Sara Dís Snorradóttir.


Erum við Sörlafélagar virkilega stolt af okkar keppnisfólki og óskum við öllum þeim knöpum sem tóku þátt til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.

Fulltrúar okkar í A úrslitum í B flokki Gæðinga 1