Þorrablót 2023

Ætla ekki allir að mæta? 

Kæru Sörlafélagar

Þorrablót Sörla er laugardaginn næsta 21. janúar í Sjónarhóli, Kaplakrika.

Veislustjórn - Uppboð - Trúbator

Nú er búið að opna fyrir miðapöntun á skemmtinefnd@sorli.is, nafn, sími og fjöldi miða komi fram í pöntunni.

ATH: Síðasti skráningardagur verður miðvikudaginn 18. janúar.

Afhending miða verður á Sörlastöðum fimmtudaginn 19. janúar kl. 17.30-19 og laugardaginn kl. 10-12.

Ykkur er velkomið að bjóða vinum með.

Látið félagana ykkar vita sem ekki eru á samfélagsmiðlunum ;-).

Kveðja stjórn,
Skemmtinefndar