Skemmtilegur pollahittingur var haldinn á sunnudaginn 12.maí þar sem við hittumst og fórum í fjársjóðsleit. Veðrið var gott og mætingin mjög góð.Hér eru nokkrar myndir frá deginum.Hittumst næst föstudaginn 23.maí.