Rafmagnsleysi vegna framkvæmda

Í einhverja daga í viðbót 

Komið hefur í ljós að við framkvæmdir hér á svæðinu við nýju reiðhöllina að búið er að grafa strengin sem fæðir ljósin hér í hverfunum í burtu. Verið er að skoða lausnir á því og verður því ljóslaust í einhverja daga í viðbót.

Knapar vinsamlegast farið sérstaklega varlega.