Reiðhöllin verður lokuð í dag 20. feb vegna framkvæmda í höllinni.Afsakið að það steingleymdist að setja inn tilkynningu fyrr á vefinn, en búið var að setja lokunina inn í dagskrá reiðhallarinnar síðastliðinn þriðjudag.