Reiðhöllin verður lokuð í næstu viku

Skipta út ljósum 

Reiðhöllin verður lokuð 29. ágúst - 2. september, því það er verið að fara skipta út ljósunum í loftinu, gömlu flúrlamparnir víkja nú fyrir nýjum led ljósum.

Rafvirkjarnir gefa sér vikuna í verkið en vonandi vinnst verkið vel, þá verða þeir fyrr búnir.