Allar Reiðmennskuæfingar falla niður í dag

Kennsla fellur niður 

Allar reiðmennskuæfingar falla niður í dag mánudaginn 7. febrúar og því er reiðhöllin opin fyrir lyklahafa í kvöld.

Það er bilun í stýringunni fyrir rauðaljósið, þannig að það logar í kvöld, þó svo að það sé opið.