Reiðmennskuæfingar og Félagshesthús hefjst næsta mánudag 8. janúar

Ný önn að hefjast 

Reiðmennskuæfingar yngri flokka og Félagshesthús Sörla hefjast að nýju 8. janúar.

Vinsamlegast gangið frá skráningum sem fyrst.

Nú er ný önn um það bil að hefjast , búið er að opna fyrir skráningar.

Hægt er að bæta við börnum bæði á æfingar og í félagshús starfið.

Frekari upplýsingar fyrir æfingar má finna hér.

Frekari upplýsinar fyrir félagshús má finna hér.

Þeir sem ekki eru skráðir í félagshús nú þegar verða að senda póst á felagshus@sorli.is
Örfá pláss eru laus í starfið en fullt er í leiguplássin í húsinu og kominn biðlisti.

Nýskráningar fyrir yngri en 18 ára þarf að skrá í Sportabler, þá þarf að forráðamaður að stofna aðgang:

https://sportabler.com/shop/sorli/

Velja tungumál
Innskrá í Sportabler
Nýskrá 
Fylla út 
Senda

Allar frekari upplýsingar veitir yfirþjálfari Hinrik Þór Sigurðsson í netfangi hinriksigurdsson@gmail.com eða síma 695 9770

Áfram Sörli