Reykjavíkurmeistaramót 2021

Reykjavíkurmeistaramót 

Ingibergur og skeiðhryssan Sólveig

Var haldið dagana 14. - 20. júní, það voru fjölmargir Sörlafélagar sem kepptu þar í ýmsum flokkum.
Þetta var feikna sterkt WR íþróttamót en tæplega 900 skráningar voru á mótinu og hafa þær aldrei verið fleiri

Fulltrúar okkar stóðu sig vel að vanda og hér að neðan má sjá helstu úrslit:

Tölt
Meistaraflokkur
T1 – B úrslit, 9. sæti Hanna Rún Ingibergsdóttir og Grímur frá Skógarási eink. 7,722
Ungmennaflokkur
T1 – A úrslit, 2-3. sæti Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum, eink. 7,444

Fjórgangur
Meistaraflokkur
V1 – A úrslit, 6. sæti Hanna Rún Ingibergsdóttir og Grímur frá Skógarási eink. 7,467
1. flokkur
V2 – A úrslit, 7. sæti Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahóli, eink. 5,8
2. flokkur
V2 – B úrslit, 8. sæti Liga Liepina og Hekla frá Bessastöðum, eink. 5,733
Ungmennaflokkur
V1 – A úrslit, 3-4. sæti Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum, eink. 7,0
V2 – A úrslit, 1. sæti Katla Sif Snorradóttir og Þruma frá Þjórsárbakka, eink. 6,40

Fimmgangur
Meistaraflokkur
F1 – B úrslit, 9.sæti Hanna Rún Ingibergsdóttir og Dropi frá Kirkjubæ, eink, 6,954
1.flokkur
F2 – A úrslit, 4. sæti Kristín Ingólfsdóttir og Tónn frá Breiðholti í Flóa, eink. 6,33
Ungmennaflokkur
F1 – A úrslit, 5. sæti Katla Sif Snorradóttir og Gimsteinn frá Víðinesi, eink. 6,17

100 m skeið
2. sæti Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ, 7, 48 sek

150 m skeið
3. sæti Ingibergur Árnason og Flótti frá Meiri Tungu, 14,68 sek

250 m skeið
3. sæti Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ, 22,41 sek

Erum við Sörlafélagar virkilega stolt af okkar keppnisfólki og óskum við öllum þeim knöpum sem tóku þátt til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.