Sjötti dagur Landsmóts 2022

Veislan heldur áfram 

Góðan daginn félagar.

Í dag eigum við í Sörla fulltrúa í B-úrslitum í unglingaflokki og í gæðingaskeiðinu.

Katla Sif gerði þvílíka neglu í ungmennaflokki í gær, og sigraði með glæsibrag.

Maður sá á það var aldrei í hættu, og hún verður stórhættuleg í A-úrslitum.

Danni og Glampi gerðu líka vel í A-flokki.

Dagurinn í dag hefst hjá okkar fólki klukkan 12:50 þegar Fanndís og Ötull mæta í B-úrslit í unglingaflokki.

Svo er Ingibergur í fullum gír í seinni umferð kappreiðanna í dag.

Áfram Sörli