Grill fyrir Sörlafélaga á Landsmóti verður í dag föstudag

Gaman saman 

Sörlagrillið verður í dag, föstudag kl 17:30

Félagið ætlar að bjóða Sörlafélögum á landsmóti í grill, við verðum á Sörlatjaldsvæðinu, sem er tjaldsvæði nr 1, það er beint á móti aðalinnganginum.

Sörlafáni er á svæðinu.

Vonumst til þess að sjá sem flesta Sörlafélaga.