Happdrættismiðar eru frábær sumargjöf - Skírdagshappdrætti Sörla 2022

Allir styrkja okkar frábæra starf og kaupa miða 

Frábær sumargjöf fyrir alla hestamenn og góður stuðningur við félagið í leiðinni.

Hægt er að panta miða með því að senda póst á netfangið sorli@sorli.is og óska eftir miðum, vinsamlegast skrifið nafn, kennitölu, gsm númer og fjölda miða, við sendum til baka mynd af miðunum ykkar og stofnum kröfu í heimabanka fyrir miðunum.

Vinningarnir eru stórglæsilegir að vanda og vinningaskránna er hægt að nálgast hér.