Skírdagshappdrætti Sörla 2023 - Styrktaraðilar

Styrktaraðilar 

Þessir frábæru aðilar styrktu okkur með því að gefa okkur vinningana í happdrættið okkar. Endilega takið þátt og styrkið félagið með því að kaupa miða. Fullt af glæsilegum vinningum sem ættu að höfða til flestra. Líka þeirra sem stunda ekki hestamennsku.

Sendið tölvupóst á sorli@sorli.is og tiltakið miðafjöldan sem þið viljið fá, nafn, kennitölu og símanúmer. Þið fáið senda mynd til baka af miðunum ykkar og krafa verður stofnuð í heimabanka.

Einungis er degið úr greiddum miðum.