Skógræktin klippir tré á Laugarveginum

Dagana 23. - 24. jan 

Starfsmenn skógræktarinnar verða á Laugarveginum, reiðveginum sem liggur meðfram Kaldárselsveginum að snyrta tré sem eru farin að skaga inn á reiðveginn dagana 23. - 24. jan

Við knapar sýnum því skilning og þökkum kærlega fyrir það.