Skógræktin sækir tré í vikunni

Jólatré 

Starfsmenn skógræktarinnar verða í Gráhelluhrauni í vikunni að sækja tré, þeir verða með keðjusagir í Gráhelluhrauni í dag þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og verða á ferðinni á reiðstígunum okkar.

Við reiðmenn sýnum því skilning og förum varlega.