Skötuveisla

Allir í jólaskap 

Okkar árlega skötuveisla verður laugardaginn 16. desember kl 12:00 á Sörlastöðum.

Fjölmennum nú Sörlafélagar og bjóðum endilega gestum með okkur.

Verð fyrir máltíðina er 3.500 kr.

Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegst beðnir um að skrá sig og senda tölvupóst á sorli@sorli.is

Þetta er sameiginlegur viðburður allra nefnda.