Sláttur á aðalkeppnisvelli

Undirbúningur fyrir Gæðingaveislu 

Verið er að slá aðalkeppnisvöllin, það átti að slá hann eftir helgi en það var óskað eftir því að fá að gera það í dag, vonandi kemur það sér ekki ílla fyrir þá sem eru á svæðinu.