Sleppitúr í Krýsuvík

Gaman saman 

Við ætlum að ríða saman í Krýsuvík föstudaginn 16. júní og sleppa hrossunum okkar.

Leggjum af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 18:00.

Enn er hægt að panta hagabeit fyrir hrossin sín í Krýsuvík með því að senda tölvupóst á krysuvikurnefnd@sorli.is.

Hér er hægt að frá frekari upplýsingar um hagabeit í Krýsuvík.