Smalað í Krýsuvík sunnudaginn 24. september

Krýsuvík 

Sunnudaginn 24. september verður smalað í Krýsuvík.

Við hittumst stundvíslega kl 14:00 við hvítagerðið.

Hesteigendur geta sótt hross sín sem ekki ætla að vera lengur en hinir klára að rífa undan og gefa ormalyf og hleypa svo hrossunum upp á fjall.

Kveðja,
Krýsuvíkurnefnd.