Smalamót æskunnar í Mána

Reiðhöll Mána 

Æskulýðsnefnd Mána heldur Smalamót æskunnar í reiðhöll Mána laugardaginn 1. apríl og bíður öllum kátum Sörla krökkum að koma og taka þátt.

Skráningafrestur til miðnættis miðvikudaginn 29. mars.

Æskulýðsnefnd Mána útvegar öllum hesthúspláss sem skrá sig.