Snjómokstur 1. mars 2022

Snjómokstur 

Mynd af Tryppahring

Búið er að riðja Laugaveg, hluta af Skógarhring og Trippahring (leiðin fyrir aftan vellina).

Það er eins gott að nota blíðuna í dag því ekki verður blíða á morgun ef veðurspáin gengur eftir, enn ein lægðin að koma að hrella okkur.