Sörlafélagar á Dymbilvikusýningu Spretts

Ræktunaratriði 

Frábærir knapar frá Sörla tóku þátt í ræktunaratriði Sörla á Dymbilvikusýningunni í Spretti og unnu að sjálfsögðu keppnina. 

Þeir sem komu fram fyrir hönd Sörla voru :

Aníta Rós Róbertsdóttir og Þruma frá Þjórsárbakka 
Bjarni Sigurðsson og Ferming frá Hvoli
Fanndís Helgadóttir og Atlas frá Ragnheiðarstöðu 
Smári Adolfsson og Fókus frá Hafnarfirði 
Svavar Arnfjörð Ólafsson og Örk frá Lindarbæ 
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Hekla frá Svartabakka.

Við í kynbótanefndinni þökkum þeim kærlega fyrir.