Sörlamerktar vetarúlpur

Tilboð gildir til 6. febrúar 2021 

Ákveðið hefur verið að lengja í tilboðinu í Lífandi vegna stöðugra fyrirspurna til 6. febrúar 2021

Félagsmönnum Sörla býðst að kaupa sér sérmerktar vetrarúlpur.

Í boði eru vandaðar úlpur frá:

Top Reiter - JÖKULL, unisex úlpur og í stærðunum XXS til XXXL

Mountain Horse - OPTIMUM, úlpur í stærðunum XS til XL

Áhugasamir verða að fara í Lífland og máta og velja sér úlpu. Hún er send þaðan í merkingu og að endingu afhend þegar þú greiðir fyrir hana á Sörlastöðum.

Sörlamerkið og nafnið er saumað í úlpurnar.