Sörlamerktir jakkar til sölu

Á Hafnarfjarðarmeistaramótinu 

Pantanir verða teknar niður fyrir Sörlamerkta jakkar frá Zo-On núna á meðan á Hafnarfjarðarmeistaramótinu stendur í matarhléunum.

Við erum í ár með 3 teg Bláfell og Úlfarsfell í karla og kvenna stærðum og Bláfell í barnastærðum.

Ef dagskrá dregst fylgir salan því.

Föstudag kl 19:25 - 20:00
Laugardag kl 12:10 - 12:40
Sunnudag kl 13:00 - 13:30