Stæði með rafmagni á Landsmóti 2022

Hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagnar 

Hestamannafélagið Sörli á frátekin 40 stæði með rafmagni fyrir félagsmenn sína á tjaldsvæðinu á Hellu

Þeir sem ætla að tryggja sér stæði vinsamlegast notið þennan hlekk:

https://tix.is/is/specialoffer/noobgl3mkmpqc

ATH Það þarf að nota þennan hlekk en ekki afrita hlekkinn sem opnast í vafranum þínum

Fjölmennum á Hellu í sumar

Áfram Sörli!