Stebbukaffi

Alla laugardaga frá 9:00 til 12:00 

Stebbukaffi verður á laugardögum frá kl. 9:00 til 12:00 að Sörlastöðum alla laugardaga í vetur og vor.

Virðum sóttvarnarreglur og aðeins tuttugu manns í salnum í einu.

Sprittum og virðum tveggja metra regluna - Grímuskylda er í húsinu, nema þegar setið er við borðin.

Verum þolinmóð. Hölum í gleðina og mætum saman í okkar litlu heshúsakúlum.