Stebbukaffi verður opið á meðan Vetrarleikar 3 standa yfir

Fáum okkur eitthvað gott 

Stebbukaffi verður að sjálfsögðu opið 24. og 25. apríl á Vetrarleikum 3 í Sjóvá mótaröðinni

Kveðja,
Stebba