Nú eru sumarreiðnámskeiðin hjá Íshestum byrjuð í samstarfi við Hestamannafélagið Sörla.Námskeiðin hafa forgang á reiðhöllina og hvíta tamningagerðið.