Sýnikennslan með Jóhönnu Margréti er í kvöld á Sörlastöðum

Hver vill missa af þessu? 

Sýnikennsla verður á Sörlastöðum 30. janúar kl 20:00 þar ætlar Jóhanna Margrét Snorradóttir, tvöfaldur heimsmeistrari og þrefaldur Íslandsmeistari, að sýna okkur hvernig hún þjálfar hross sín og fara yfir vinnuaðferðir sínar.

Aðgangseyrir eru 2000 kr en frítt fyrir 21 árs og yngri.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Allir velkomnir!

Fræðslunefnd