Þrettán bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2020

 

Það er ánægjulegt að sjá að tvö ræktunarbú í eigu Sörlafélaga eru í hópi þeirra þrettán ræktunarbúa sem fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands.

Það eru búin:

Efsta-Sel, Daníel Jónsson og Hilmar Sæmundsson og Ragnheiðarstaðir, Helgi Jón Harðarson og fjölskylda

Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Áfram Sörli

 

Fréttin er á Eiðfaxavefnum, hana er hægt að skoða hér.