U21-landsliðshópur LH 2023

U-21 landslið Íslands 

U21-2023
Nýr U-21 landsliðshópur í hestaíþróttum
Mynd Aron Valur Hinriksson

U-21 landsliðshópur Íslands 2023 í hestaíþróttum var kynntur á mánudaginn í verslun Líflands á Lynghálsi.

Sara Dís Snorradóttir var valin í hópinn, en 12 knapar voru valdir í þessu fyrsta úrtaki.

Sara Dís hefur átt frábæru gengi að fagna á nýliðnu keppnisári og tekið miklum framförum.
Sara Dís er prúður en á sama tíma mjög djarfur knapi.
Sara Dís stefnir m.a með Engil frá Ytri-Bægisá í fimmgangsgreinar á HM.

Innilega til hamingju Sara Dís, við erum virkilega stolt og ánægð fyrir þína hönd og erum stolt af því að eiga liðsmann í U-21 landsliðinu.

Hægt er að nálgast frétt LH í heild sinni hér.

Áfram Sara Dís, áfram Sörli