Umsóknarfrestur á Youth Camp lengdur til 14. apríl

Youth Camp í Finnlandi 

FEIF Youth Camp eru námsbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára.

Skemmtilegt tækifæri til að kynnast hestamenningu annarra þjóða.

Þetta er mikið ævintýri og dýrmæt reynsla í minningabankann.

Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um búðirnar af heimasíðu LH.