Upplýsingar vegna kvikmyndatöku

Í Heiðmörk 

Á morgun, föstudaginn 3. maí, eru fyrirhugaðar kvikmyndatökur á vegum RVK studios á þáttaröðinni King&Concorour, á reiðslóða sem liggur sunnan meginn Heiðmverkurvegar hjá Vífilsstaðahlíð

Veginum verður tímabundið lokað milli kl 14 - 20 og umferð hömluð. Eins með reiðstíginn, en hægt verður að lóðsa hestafólk í gegnum tökustaðinn ef svo ber undir, með liðsinni tökustaðadeildar.

Leyfi til framkvæmdarinnar liggur fyrir hjá öllum tilskyldum aðilum og tilkynning berst hjá viðkomandi sveitarfélögum sem eiga aðgang að Heiðmerkurvegi. 

Knapar vinsamlegst sýnið tillit ef þið eruð að fara um á þessu svæði.