Nýhestamót Sörla 2022 - Úrslit

Úrslit 

Hér koma úrslit af Nýhestamóti Sörla 2022, mótið var haldið í blíðskaparveðri á Hraunhamarsvelli

21 árs og yngri

 1. Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi

 2. Sara Sigurlaug Jónasdóttir Krapi frá Hafnarfirði

 3. Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði 

 4. Kristján Hrafn Ingason Dan frá Reykjavík 

 5. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Jasper frá Steinsstöðum

 6. Sóley Lóa Smáradóttir Dagur frá Skálafelli 1

 7. Ingunn Rán Sigurðardóttir Mósi frá Tjarnarstöðum

21 árs og eldri – Minna Vanir

 1. Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi

 2. Guðlaug Rós Pálmadóttir Bliki frá Fossi

 3. Sigríður Sigþórsdóttir Stjarna frá Hnjúkahlíð

 4. Jón K. Jacobsen Vinur frá Byggðarhorni

 5. Rakel Gísladóttir Glampi frá Akranesi

21 árs og eldri – Meira Vanir

 1. Ásgeir Margeirsson Ernir frá Unnarholti

 2. Haraldur Haraldsson Hrynjandi frá Strönd II

 3. Adolf Snæbjörnsson Friðdís frá Jórvík 

 4. Sigurður Bjarnason Katla frá Melbakka

 5. Helga Björg Sveinsdóttir