Útmokstur úr reiðhöllinni

Í dag og morgun 

Í dag mánudag og morgun verður gamla efninu úr reiðhallargólfinu mokað út, það verða því vörubílar að keyra inn og út úr gömlu höllinni á meðan á því stendur.

Knapar vinsamlegst farið varlega þegar þið farið þar um.